47. Í hjónabandi með ADHD

Framhald af sambandsþættinum átti að vera stuttur og laggóður þáttur, en varð það svo alls ekki. Birna og Dísa lögðu spurningar fyrir sambýlismenn sína varðandi áskoranir þess að búa með ADHD heila. Ekki er vitað hvort Brestssystur séu enn giftar eftir upptöku þáttarins.

Om Podcasten

Spjall um allt og ekkert sem fylgir því að vera kona með ADHD