49. ADHD kulnun

Við erum búnar að fresta þessum þætti í næstum því ár en haustlægðirnar sem herja á okkur Íslendinga öskruðu á umræðuna: ADHD og kulnun. Er fólk með vægan heilaskaða líklegra til að lenda í kulnun/örmögnun? Hvað veldur því að við erum líklegri til að spóla yfir okkur og leita okkur seinna hjálpar ? Þurfum við liðveislu? Brestssystur ræddu í 49. þætti um helstu einkenni örmögnunar, gagnleg bjargráð og það sem Birna hefði viljað vita árið 2021.

Om Podcasten

Spjall um allt og ekkert sem fylgir því að vera kona með ADHD