8. Þegar brjóstagjöf gengur ekki upp

Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær

Om Podcasten

Börn, brjóstagjöf og allt þar á milli. Fræðsla og spjall tveggja ljósmóðurfræðinema um brjóstagjöf á mannamáli. brjostkastid@gmail.com instagram: brjóstkastið Intro: Páll Axel Sigurðsson