Kynningarþáttur

Oddný Silja og Stefanía Elsa, tveir ljósmóðurfræðinemar í fæðingarorlofi sem brenna fyrir brjóstagjöf og allt sem snýr að henni. Í kynningarþættinu verður farið yfir hvernig brjóstkastið verður uppbyggt og hvers má vænta, spennandi brjóstagjafatímar í vændum.

Om Podcasten

Börn, brjóstagjöf og allt þar á milli. Fræðsla og spjall tveggja ljósmóðurfræðinema um brjóstagjöf á mannamáli. brjostkastid@gmail.com instagram: brjóstkastið Intro: Páll Axel Sigurðsson