S04E07 - Síðasti jólaþátturinn þetta árið

Senn líður að tíðum og núna er síðasti jólaþátturinn kominn í hús. Amk þetta árið. Hér er farið yfir ýmislegt, jólin rædd, nýjar sóttvarnaraðgerðir ræddar, og bara allskonar. Fátt mannlegt óviðkomandi þessum strákum. Hér er smakkað Akasleikir frá Borg Drunken Monkey frá RVK brewing Choc HoHo frá Smiðjunni í Vík Cosmos 2022 frá RVK brewing Gáttaþefur frá Borg Brugghúsi

Om Podcasten

BruggVarpið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar. Báðir eru þeir áhugamenn um bjór, hafa skrifað bók um bjór, drukkið bjór í meira magni en þeir kjósa að viðurkenna og hafa talað um bjór í áratug að minnsta kosti, hvor um sig.