S04E09 - Loksins rumskar Bruggvarpið

Eftir logn, lágdeyðu, lægðir, storma, COVID og rauðar viðvaranir rumskar þetta Bruggvarp loksins. Hér er farið svona létt yfir stöðu mála, hvað hefur gerst síðan síðast og þetta smakkað: Skúli nr. 70 Pale Ale frá Borg Brugghúsi Hver? nr. 10 frá Ölverk Brugghúsi Einstök Arctic Lager frá Einstök/Víking Skvetta berjakóla frá Ægisgarði (Óáfengur) Borghildur Lager og Steinbúi Pale Ale frá KHB Brugghúsi

Om Podcasten

BruggVarpið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar. Báðir eru þeir áhugamenn um bjór, hafa skrifað bók um bjór, drukkið bjór í meira magni en þeir kjósa að viðurkenna og hafa talað um bjór í áratug að minnsta kosti, hvor um sig.