S3E-Auka1 - Bjórhátíð BB

Bjórhátíð Brothers Brewery. Það er fjör og strákarnir fóru þangað. Það er of langt mál að telja allt upp sem var smakkað en í staðin var hatíðinni gerð stutt skil á staðnum. Óklippt gleðinu hljómar svo!

Om Podcasten

BruggVarpið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar. Báðir eru þeir áhugamenn um bjór, hafa skrifað bók um bjór, drukkið bjór í meira magni en þeir kjósa að viðurkenna og hafa talað um bjór í áratug að minnsta kosti, hvor um sig.