S3E13 - Þátturinn um allskonar

Jæja, það er komið sumar. Loksins. En það er enn COVID, þó það sjái fyrir endann á því. Strákarnir fara hér aðeins yfir stöðuna og fókusa aðeins á sumarbjórana. Smá umræða um allar þessar netverslanir. Hér er smakkað: Slipfrá Smiðjunni í Vík 10 Beers Cream Ale nr. C29 Frá Borg Brugghúsi Sólstingur– Segull 67 Hey Kanína nr. C22 IPL frá Borg Brugghúsi Er of snemmt að fá sér ? Frá Smiðjunni í Vík Sólveig nr. 25 hveitibjór Frá Borg Brugghúsi Sömmer Lövin Wheat Ale frá Reykjavík Brewing Loksins Loksins Gose frá Lady Brewery Hlíðar Passion Peach Sour Ale frá Reykjavík Brewing

Om Podcasten

BruggVarpið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar. Báðir eru þeir áhugamenn um bjór, hafa skrifað bók um bjór, drukkið bjór í meira magni en þeir kjósa að viðurkenna og hafa talað um bjór í áratug að minnsta kosti, hvor um sig.