S3E17 - Síðasti þáttur fyrir sumarfrí

Síðasti reglubundni þáttur sumarsins. Hér var farið aðeins yfir Bjórhátíðina sem að var haldin í Vestmannaeyjum, hjá Brothers Brewery. Þá var farið um víðan völl, meðal annars kíkt aðeins í Brugghús blaðið sem að fylgdi með Fréttablaðinu í loka júní. Hér var smakkað: Djúpið frá Dokkunni Sumarálfur Strawberry White frá Álfi Brugghúsi Hver? nr. 4 frá Ölverk Hveragerði Malbygg Ribbit frá... Malbygg  Skjálfti tunnuþroskaður frá Ölvísholti

Om Podcasten

BruggVarpið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar. Báðir eru þeir áhugamenn um bjór, hafa skrifað bók um bjór, drukkið bjór í meira magni en þeir kjósa að viðurkenna og hafa talað um bjór í áratug að minnsta kosti, hvor um sig.