3 daga brúðkaup á Siglufirði með Guðrúnu Ingibjörgu [S1E14]

Í þessum þætti fáum við geggjaða innsýn inn í daginn þeirra Guðrúnar og Hauks sem giftu sig á Siglufirði seinasta sumar. Hún er með einstaka reynslu þar sem ég skipulagði daginn þeirra og sá um bréfsefnið. Þeim langaði að gifta sig á Ítalíu en faraldurinn kom í veg fyrir það svo þau tóku Ítalíu með sér á Siglufjörð með glæsilegum blómu, fullt af smáatriðum og heilli brúðkaupshelgi til að halda uppá ástina. Ef þú vilt sjá myndir eða ert með spurningar endilega tékkið á Instagrammi hennar @dr.ladyreykjavik ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða koma í podcast viðtal hafður samband   alina@ogsmaatridin.is

Om Podcasten

Brúðkaupshlaðvarp sem mun gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika. Í bland við solo þætti þar sem við köfum djúpt inn í allskonar viðfangsefni ásamt skemmtilegum viðtölum við söluaðila og brúðhjón, vonast ég til að gera einmitt það ✨