Allt um brúðkaupsboðskortið [S1E13]

Við tökum spjall með eiganda Andartaksins aka ég 😉 þar sem við förum yfir allt sem þú þarft að vita um boðskort, taktu daginn frá kort of fleirra. Við spjöllum um hvernær er best að senda kortin, hvað á að vera í þeim og líka allskonar góð ráð ef þú ert að plana að hanna þitt eigið.  Ef þú vilt skoða kortin mín endilega segðu hæ á Intagram @andartakid www.andartakid.com ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars klukkan 17:00 í Sjálandi!! Meria info að finna hér: https://fb.me/e/22faHUAlC Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin

Om Podcasten

Brúðkaupshlaðvarp sem mun gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika. Í bland við solo þætti þar sem við köfum djúpt inn í allskonar viðfangsefni ásamt skemmtilegum viðtölum við söluaðila og brúðhjón, vonast ég til að gera einmitt það ✨