Hringborð eða Langborð [S1E11]

Stuttur þáttur um það heita málefni sem er, ætti maður að vera með hringborð eða langborð? Hér fer ég vel yfir mál borða, hver er kosturinn og gallarnir við hverja borðategund og spái í allskonar hlutum sem þú hefur kanski ekki pælt um. Ef að þig langar að rökræða þetta frekar endilega sendu mér skilaboð á Instagram og ég er alveg til í að tala um þetta enn meira 🙈 ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin

Om Podcasten

Brúðkaupshlaðvarp sem mun gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika. Í bland við solo þætti þar sem við köfum djúpt inn í allskonar viðfangsefni ásamt skemmtilegum viðtölum við söluaðila og brúðhjón, vonast ég til að gera einmitt það ✨