Söngur í athöfninni með Ingu Maríu [S2E21]

Í þessum skemmtilega þætti talaði ég við hana Ingu Maríu sem er söngkona um allt sem kemur að söng í athöfninni og fullt fleirra. Hún gefur okkur góð ráð um það hvað er gott að huga að þegar verið er að velja lag í athöfnina, hverskonar lög er gott að vera með, ferdlið hennar og fullt fleirra. Algjörlega jam packed þáttur sem þú mátt ekki missa af og ef þú vilt bóka hana Ingu Maríu getur þú haft samband við hana hér að neðan.  Vefsíða: https://www.brudkaupid.is/ingamaria Instagram : https://www.instagram.com/ingabjorgvins/  ------- Upplýsingar um Og Smáatriðin Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á @ogsmaatridin Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: https://www.ogsmaatridin.is/ Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða   koma í podcast viðtal hafður samband  í tölvupóstfangið   alina@ogsmaatridin.is

Om Podcasten

Brúðkaupshlaðvarp sem mun gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika. Í bland við solo þætti þar sem við köfum djúpt inn í allskonar viðfangsefni ásamt skemmtilegum viðtölum við söluaðila og brúðhjón, vonast ég til að gera einmitt það ✨