The Batman

Í þessum tuttugasta og þriðja þætti spjöllum við um kvikmyndina The Batman og ræðum líka myndirnar Jackass Forever og Uncharted. Við tölum líka stuttlega um Óskarsverðlaunin.

Om Podcasten

Hlaðvarp um kvikmyndir. Okkur finnst gaman að horfa á bíómyndir. Stundum förum við saman í bíó. Eftir myndina spjöllum við saman. Meiri upplýsingar og fleiri leiðir til að fylgjast með okkur á https://www.bunirmedpoppid.com/