The King's Man + 2021 uppgjör

Í þessum tuttugasta og öðrum þætti ræðum við kvikmyndina The King's Man og svo förum yfir árið 2021 og þær myndir sem okkur fannst eftirminnilegar.

Om Podcasten

Hlaðvarp um kvikmyndir. Okkur finnst gaman að horfa á bíómyndir. Stundum förum við saman í bíó. Eftir myndina spjöllum við saman. Meiri upplýsingar og fleiri leiðir til að fylgjast með okkur á https://www.bunirmedpoppid.com/