The Outpost og bíó á tímum heimsfaraldurs

Í þessum ellefta þætti ræðum við kvikmyndina The Outpost sem við sáum í bíó. Við fjöllum einnig um þær myndir sem við höfum séð nýlega á Netflix ásamt framtíð bíómynda í þessum nýja COVID-19 veruleika.  Netflix myndirnar sem við fjölluðum um:  The Old Guard,  Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga,  The Lovebirds,  Extraction

Om Podcasten

Hlaðvarp um kvikmyndir. Okkur finnst gaman að horfa á bíómyndir. Stundum förum við saman í bíó. Eftir myndina spjöllum við saman. Meiri upplýsingar og fleiri leiðir til að fylgjast með okkur á https://www.bunirmedpoppid.com/