Bítið - fimmtudagur 10. apríl

Bítið á Bylgjunni með Heimi, lilju og Ómari   Logi Bergmann, sendiherrafrú ræddi við okkur um lífið í Bandaríkjunum. Jón Pétur Zimsen og Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sitja bæði í allsherjar- og menntamálanefnd og ræddu við okkur menntamál. Pétur Sigurðsson, verkefnastjóri Barnabónus og Helga Reynisdóttir, ljósmóðir ræddu við okkur um Barnabónus. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, ræddi við okkur um samsköttun.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986