Bítið - föstudagur 4. apríl 2025

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari   Jón I. Bergsteinsson, formaður IceBAN - Íslenskra englafjárfesta, ræddi við okkur um nýsköpun og englafjárfestingar. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, ræddi við okkur um auðlindir Íslands.   Fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson og framkvæmdastjórinn Sveinn Waage fóru yfir sviðið.   Guðni Már Harðarson, prestur og stjórnarmaður í minningarsjóði Bryndísar Klöru og Eyrún Birna Davíðsdóttir, æskuvinkona Bryndísar Klöru, ræddu við okkur um góðgerðarpítsu Domino's.b

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986