Bítið - mánudagur 14. apríl 2025

Bítið með Lilju, Ómari og Yngva Eysteins. * Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Helix, ræddi við okkur um öldrunarþjónustu og hvernig hún mun breytast á næstu árum. * Hlín Jóhannesdóttir, rektor Kvikmyndaskólans Íslands, var á línunni og ræddi um stöðu skólans. * Fjölmiðlamennirnir Frosti Logason og Stefán Einar Stefánsson ræddu um umræðuhefðina og skotgrafirnar. * Sverrir Ingi Ólafsson, deildarstjóri hjá Öryggismiðstöðinni, gaf okkur góð ráð um forvarnir gegn innbrotum. * Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona, framleiðandi og handritshöfundur, ræddi við okkur um spennandi verkefni sem hún er með í vinnslu. * Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir, prófessorar og stjórnendur Skuggavaldsins, ræddi við okkur um Kennedy-bölvunina.  

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986