Bítið - miðvikudagur 2. apríl 2025

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari   Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, ræddi við okkur um hækkandi raforkuverð. Pétur Hrafn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Íslenskrar getspár, ræddi við okkur um Lottó frá ýmsum hliðum.   Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra mætti í spjall og ræddi ýmislegt, allt frá tollum til raforkuverðs. Theodór Francis Birgisson, Teddinn okkar, kíkti í spjall.   Matarhornið Eldum gott með Simma Vill var á sínum stað. Páskameistarinn - Ásbjörn og Jóhann

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986