Bítið - Þriðjudaginn 25. febrúar 2025

Bítið á Bylgjunni með Lilju, Ómari og Yngva. Ásgeir Örn Þorsteinsson og Einar Hermannsson, stofnendur Air Broker Iceland sum leiguflug. Íris Þórsdóttir, tannlæknir um tannheilsu.   Soffía Ámundadóttir kennari til 30 ára um ástandið í skólakerfinu. Jórunn Ósk Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur er í kjöri til formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Símatími. Bubbi Morthens og Sara María Júlíudóttir um hugvíkkandi efni

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986