Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 15. apríl 2025

Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Sigrún Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Suðurlands ræddi við okkur um klór lausar sundlaugar. Alma Möller heilbrigðisráðherra ræddi við okkur um þjóðarátak í umönnun eldriborgara, biðlista, nýja Landspítalann og fleira. Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs um nýtt frumvarp Eyþór Víðisson öryggis og löggæslufræðingur um þrautþjálfaða vasaþjófa sem herja ferðamenn og verslanir. Hulda Bjarnadóttir forseti Golfsambands íslands um golfsumarið. Páskasjónvarp - hvað ætla hlustendur að horfa á? Við heyrðum í hlustendum sem gáfu góð ráð um hvað væri spennandi að horfa á yfir páskana.  

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986