Sprengisandur 02.06.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umrææðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Auður Jónsdóttir rithöfundur, Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingurog Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður og ritstjóri um forsetakosningar. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál. Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri Hafrannsóknastofnunar um málefni hafsins.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986