Sprengisandur 04.02.2023 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Trausti Valsson, prófessor emeritus við HÍ um skipulag og náttúruvá. Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður UNRWA í New York um mannúð á Gaza.  Sigmar Guðmundsson, Orri Páll Jóhannsson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmenn um afstöðu Íslendinga til UNRWA. Einar Þorsteinsson borgarstjóri um borgarmál.  Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um púðurtunnuna fyrir botni Miðjarðarhafs. 

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986