Sprengisandur 05.11.2023 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.   Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur og Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum um sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Finnbjörn Hermannsson forseti ASÍ um kjaramál.Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur um jarðhræringar á Reykjanesi.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986