Sprengisandur 06.10.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Hólmfríður Garðarsdóttir ljósmóðir um mannúðarmál. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri um efnahagsmál. Svandís Svavarsdóttir formaður VG um stjórnmál. Þórey Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri Öldu og Sigyn Jónsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar Öldu um mannauðsmál. 

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986