Sprengisandur 08.12.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Már Wolfgang Mixa hagfræðingur um húsnæðismál. Ólafur Þ. Harðarson, próf. emeritus við HÍ, Birgir Ármannsson fráfarandi forseti Alþingis og Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur um kosningar og lýðræðismál. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi VG og Björn Leví Gunnarsson fráfarandi þingmaður Pírata um stjórnmál. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags hjúkrunarfræðinga og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir um heilbrigðismál.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986