Sprengisandur 09.03.2025 - Viðtöl þáttarins

Páll Magnússon stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Guðrún Hafsteinsdóttir nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins um stjórnmál. Hörður Arnarsson forstjóri Landsvirkjunnar og Jóna Bjarnadóttir framkvæmdastjóri um virkjanamál. Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir á Vogi og Helga Þórarinsdóttir læknir á geðdeild Landspítalans um hugvíkkandi efni. Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands um trúmál.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986