Sprengisandur 10.03.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson alþingismenn um kjara- og efnahagsmál. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri um nýjan Landspítala. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra um innflytjendamál. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA og Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins (SGS) um kjaramál.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986