Sprengisandur 12.01.2025 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þesaum þætti: Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar og Björn Leví Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður um samfélagsmiðla. Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og Pia Hansson forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar um alþjóðamál. Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og Sigurður Már Jónsson blaðamaður um stjórnmál. Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri RB um öryggismál.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986