Sprengisandur 12.5.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristjan Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Bryndís Haraldsdóttir og Oddný G. Harðardóttir alþingismenn um stjórnmál og Norðurlandaráð. Ingrid Kuhlman ráðgjafi og Steinunn Þórðardóttir læknir um dánaraðstoð. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um utanríkismál og Atlanshafsbandalagið. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og Hjörtur J. Guðmundsson stjórnmálafræðingur um forsetakosningar.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986