Sprengisandur 13.10.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Árni Þór Sigurðsson formaður framkvæmdanefndar um málefni Grindavíkur lýsir nýjum hugmyndum um opnun bæjarins.  Finnbjörn Hermannsson forseti ASÍ ræðir þing ASÍ í vikunni og þær áherslur sem þar eru helstar á dagskrá: orkumál, heilbrigðismál, samkeppnismál.  Stjórnmálin, ríkisstjórnin, hversu lengi lifir hún? Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður SjálfstæðisflokksSigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Gervigreind, hvert þróast hún, möguleikar, tækifæri hættur. Íslensk máltækni sem gervigreindarmódel fyrir smærri menningarsvæði.Vilhjálmur Þorsteinsson stofnandi Miðeindar.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986