Sprengisandur 15.10.2023 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Valur Gunnarsson rithöfundur um Úkraínu. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar um stjórnmál. Albert Jónsson sérfræðingur í alþjóðamálum um átök Ísrael og Palestínu.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986