Sprengisandur 15.12.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra um stjórnmál. Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins um orkumál. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi og Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi um borgarmál og skipulagsmál. Eiríkur Bergmann prófessor um stjórnmál og stjórnarmyndunarviðræður. 

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986