Sprengisandur 17.03.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur, Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur, Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík, Páll Erland forstjóri HS Veitna og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarnarsviðs um eldgosið. Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur, Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður og Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur um innflythendamál. Vilhjálmur Árnason alþingismaður um Grindavík.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986