Sprengisandur 21.04.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs um erlenda fjárfestingu. Siguröur Örn Hilmarsson og Sigríður Ásthildur Andersen lögmenn um dómsmál. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI og Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi um húsnæðismál. Eva H. Önnudóttir prófessor og Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfundur um forsetakosningar.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986