Sprengisandur 25.02.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli um þjóðmálin. Í þessum þætti: Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra um örorku- og innflytjendamál. Valur Gunnarsson rithöfundur og Pavel Bartoszek stjórnamálamaður um alþjóðamál. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður og Ágúst Bjarni Garðarsson alþingismaður um málefni Grindavíkur. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir hagfræðingur um menntamál.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986