Sprengisandur 26.01.2025 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Guðmundur Fertram Sigurjónsson forstjóri Kerecis um atvinnumál og nýsköpun. Katrín Oddsdóttir lögmaður um sjókvíaeldi. Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður um stjórnmál. Runólfur Þórhallsson sviðsstjóri Almannavarna og Guðmundur Arnar Sigurmundsson forstöðumaður CERT-IS um almannavarnir.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986