Sprengisandur 29.09.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og prófessor um karlmennsku. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.   Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins, Sigmar Guðmundsson alþingismaður ogJódís Skúladóttir alþingismenn um stjórnmál, stöðu og horfur.  Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins um efnahags- og verkalýðsmál. 

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986