Sprengisandur 29.10.2023 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Ólafur Ólafsson arkitekt um húsnæðismál og arkitektúr. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður og bóndi um landbúnaðarmál. Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og formaður utanríkismálanefndar, Orri Páll Jóhannsson formaður þingflokks VG og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata.  Óttar Guðmundsson geðlæknir um mál séra Friðriks.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986