Sprengisandur 29.12.2024 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál. Jón Steindór Valdimarsson formaður Evrópuhreyfingarinnar og Hjörtur J. Guðmundsson stjórnmálafræðingur um stjórnmál og Evrópumál. Sigríður Andersen alþingismaður, Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður, Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrrverandi alþingismaður og Helga Vala Helgadóttir lögmaður um stjórnmál og þjóðmál.

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986