Sprengisandur 30.07.2023 - Viðtöl þáttarins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Halldór Björnsson sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um loftslagsmál. (Ath: Vegna tækniörðugleika vantar aðeins framan á viðtalið.)Teitur Guðmundsson forstjóri Heilsuverndar um heilbrigðismál. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um stjórnmál. Eggert Valur Guðmundsson oddviti Rangárþingi ytra um ferðaþjónustu og landvernd.   

Om Podcasten

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986