Best Boy│Dagur Lár

Dagur er einn af rithöfundum myndasagnanna um Landverðina. Hann er einn stæðsti aðdáandi MCU mynda á íslandi og heldur úti Tik Tok aðgangi þar sem hann ræðir nördakvikmyndir og þætti. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.