Best Boy│Heimir Bjarnason

Aðdáendur íslenskra kvikmynda ættu margir að vita hver Heimir er en hann er leikstjóri og klippari í kvikmyndageiranum. Fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd var kvikmyndin Þrot sem kom út árið 2022. Hann hefur líka unnið við klippingu seinustu 7 árin. Hann fékk Eddu tilnefningu sem leikstjóri ársins og fyrir hadrit ársins árið 2023 fyrir Þrot. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.