Best Boy│Heiðrún Þórðardóttir

Heiðrún er ekki óvön þegar kemur að hlaðvarpsgerð. Hún heldur úti hlaðvarpinu Hugarheimur Tolkiens sem ég hef verið að hlusta á. Hún er alger nörd og elskar The Lord of the Rings og Egyptaland. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó. Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.