Best Boy│Tómas Valgeirsson snýr aftur

Tommi kom með þá hugmynd að ræða verstu kvikmyndir allra tíma. Það var skemmtilegt. Við mættum báðir með lista með 10 slæmum kvikmyndum og skemmtum okkur konunglega að ræða þá. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.