Best Boy│Top 2023│Guðni Eydór - Part 1

Þá er komið að top 10 myndir ársins 2023. Ég fékk til mín einn af mínum bestu vinum og gestum til þess að gera upp árið og ræða aðeins hvað er frammundan. Auðvitað vorum við báðir með top 10 lista og ræddum þá. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó. Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.