Box Office: Hátíðarforsýning

Kjartan og María kíktu á forsýningu kvikmyndarinnar snerting sem verður fumsýnd 29. maí 2024. Myndin er nýjasta kvikmynd leikstjóranns Baltasars Kormáks en myndin er gerð eftir bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar með sama nafni. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.