BOX OFFICE: Hetja

Það er erilsamur dagur á spítalanum þegar unglæknir mætir á sína fyrstu vakt. Hún þarf að hafa sig alla við til að halda í við þrautþjálfað starfsfólkið. Líf hanga á bláþræði og tíminn æðir áfram. Mitt í þessari hringiðu er langveikt barn sem þarfnast sérstakrar umönnunar en álagið á starfsfólkið er stöðugt og tími þess af skornum skammti. Þegar lifibrauð þitt er að hjálpa fólki, hver hjálpar þér þá að lifa af? Hvað gerir andvaka barn á sjúkrahúsi um miðja nótt? Sýning um mennsku, samkennd, lífsvilja og grænar baunir. Viðtal við Stefán Benedikt sem er úr leikhóp Skýjasmiðjunnar um Hetju. AÐEINS TVÆR SÝNINGAR EFTIR!  https://tix.is/is/tjarnarbio/buyingflow/tickets/12884 IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.