BOX OFFICE: Þið kannist við...

,,Þið kannist við..." er ný íslensk jóla stuttmynd eftir Ævar vísindamann og bróður hans Guðna Líndal. Ævar kom til okkar og sagði okkur frá myndinni og ferlinu við gerð myndarinnar. Myndin verður sýnd á RÚV á jóladag, 25. desember klukkan 20:15.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.